Sleppa og fara á aðalsíðu
Bedroom environment with the DUX Xlusive bed

Rúm

DUX Xclusive

Einstök svefnupplifun. Sérstillanleg þægindasvæði, með viðbótarstillingum fyrir stuðning við mjóbak.

DUX Xclusive

DUX Xclusive er samsett rúm sem býður upp á sérstillingu með Pascal-kerfinu okkar í yfirdýnunni, auk sveifar í rúmbotninum sem nota má til að stilla stífleikann. Þetta er stillanlegasta og vandaðasta DUX-rúmið.

  • DUX-gormakerfi
  • Pascal-kerfi
  • Mjóbaksstuðningur
  • Innblástur

Eiginleikar

  • Tveggja laga gormadýna með náttúrulegum latexsvampi og tvöföldum skammti af 12 cm gormum
  • Samsett dýna með Pascal-kerfi – auðvelt að breyta stillingum þægindasvæða úr mjúku í mjög stíft
  • Stillanlegur stuðningur við mjóhrygg
  • Fjöldi gorma í stærðinni 90 x 200 cm er 1.956
  • Leðurskreytingar
  • Hægt að skipta um yfirdýnuna á efri hluta rúmsins
  • Hæð dýnu er 44 cm
  • Ráðlögð hæð fóta er 8 cm, 12 cm, 16 cm
  • Franskur rennilás fyrir pífulök

Sérsniðið rúm

Við viljum að rúmið þitt sé þinn griðastaður. Þess vegna velur þú alla íhluti þess, allt frá dýnu, höfðagafli og yfirdýnu til fótanna. Gerðu DUX persónulegt!

Finna verslun Svona geturðu sérsniðið þitt rúm

Svolítil auka lyfting, þegar þú þarfnast þess

Stillanlegur stuðningur við mjóhrygg

Stuðningurinn við mjóhrygginn er fyrir þau sem setja þægindi ofar öllu. Þú getur hækkað rúmið þín megin, allt eftir þörfum hverju sinni. Þetta er sérstaklega gagnlegt eftir slys eða á meðgöngu, þegar bakið þarf svolitla hjálp til að þér líði vel og líkaminn jafni sig fljótt.

Þú ýtir einfaldlega á útdraganlegu stýristöngina og snýrð henni svo til að hækka mjóhryggssvæðið og gera stillinguna þægilegri.

Pascal-kerfið með stillanlegum þægindasvæðum

Klæðskerasniðin að þínum þörfum

Pascal-kerfið með stillanlegum þægindasvæðum gerir þér kleift að sérstilla þína hlið rúmsins. Búnaðurinn er með fjórum stillingum (mjúkt, miðlungs, stíft og mjög stíft) og hann má sérstilla á þremur mismunandi svæðum: við herðar, mjaðmir og fótleggi. Allt tryggir þetta hárrétta stöðu hryggsúlunnar og færir þér væran nætursvefn.

Kynntu þér Pascal-kerfið okkar

Sjá einnig

{ {

DUX Axion

DUX Axion er stillanlegt rúm sem skartar öllum bestu eiginleikum sígilda DUX-rúmbotnsins og er bæði hægt að hækka og lækka.

  • DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
  • OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
  • Stillanlegt Stillanlegt þýðir að hægt er að breyta stöðu rúmsins til að það sé sem þægilegast fyrir þig.
  • Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
Lesa meira
{ {

DUX Dynamic

DUX Dynamic er stillanlegt rúm með rennieiginleika sem má nota til að stilla rúmið mjög nákvæmlega. Þetta rúm býr yfir öllum kostum samsetta DUX-rúmsins.

  • DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
  • OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
  • Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
  • Stillanlegt Stillanlegt þýðir að hægt er að breyta stöðu rúmsins til að það sé sem þægilegast fyrir þig.
  • Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
Lesa meira
{

DUX 6006

DUX 6006 er samsett rúm sem býður upp á sérstillingu með Pascal-kerfinu okkar.

  • DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
  • OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
  • Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
  • Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
Lesa meira

Hvers vegna DUX?

Fleiri ástæður fyrir DUX