Sleppa og fara á aðalsíðu

Hönnuðir okkar

Bruno Mathsson

Bruno Mathsson arkitekt og hönnuður fæddist í Varnamo, Svíþjóð árið 1907. Enginn hefur haft jafn mikil áhrif á sænska húsgagnahönnun í nútímanum en Mathsson. Bruno Mathsson og DUX áttu í nánu, skapandi samstarfi á sjöunda og áttunda áratugnum og afraksturinn voru nokkrar sígildar vörur sem DUX framleiðir enn þann dag í dag.

Þægilegir stólar eru listgrein, en þurfa ekki að vera það. Framleiða ætti húsgögn af nægilega mikilli list til að ekki þurfi að læra listina að sitja í þeim.

 Bruno Mathsson

Bruno Mathsson húsgögn