Sleppa og fara á aðalsíðu

Hönnuðir okkar

Norm Architects

Norm Architects voru stofnaðir í Kaupmannahöfn árið 2008. Hönnunarteymið skipa hæfileikaríkir einstaklingar sem m.a. vinna við innanhússhönnun fyrirtækja, arkitektúr íbúðarhúsnæðis og iðnhönnun, auk ljósmyndunar, grafískrar hönnunar og listrænnar stjórnunar.

Samstarf okkar við Norm Architects hófst í Stockholm Fashion Week árið 2019 þegar við unnum sameiginlega að sýningunni „Into the Light“. Framlag þeirra til sýningarinnar var hönnun á íburðarlausum og sveigjanlegum höfðagafli sem kallast Anna og hlaut tilnefningu til hönnunarverðlauna Bolig Magasinet í flokknum „Húsgögn ársins“ árið 2020.⁠

Húsgögn Norm Architects