Rúm
DUX 1002
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
DUX 1002
Sérlega þægilegur rúmbotn með viðbættri hæð.
- DUX-gormakerfi
- OEKO-TEX
- Innblástur
Eiginleikar
- Gormadýna með náttúrulegum latexsvampi og tvöföldum skammti af 12 cm gormum.
- Fæst millistíf eða stíf
- Fjöldi gorma í stærðinni 90 x 200 cm er 784
- Útskiptanleg yfirdýna úr latexsvampi
- Leðurskreytingar
- Hæð dýnu er 43 cm
- Ráðlögð hæð fóta: 12 cm, 16 cm
- Franskur rennilás fyrir pífulök
Lýsing
DUX 1002 er rúm sem er gert úr endingargóðum, náttúrulegum efniviði. Það er með gagnvirkri, tveggja laga DUX-gormabyggingu og úr náttúrulegum latexsvampi með bómullartróði. Hönnunin er byggð á hinu sígilda DUX-rúmi, en rúmbotninn er mjög hár og það ljær rúminu mjög glæsilegt yfirbragð. Hér mætast arfleifðin sem við erum svo stolt af og nútímaþægindi, í samtímaútfærslu á sígilda DUX-rúminu.
Mál
Breidd | Lengd |
---|---|
80cm | 200cm |
90cm | 200cm |
90cm | 210cm |
90cm | 220cm |
105cm | 200cm |
105cm | 210cm |
105cm | 220cm |
120cm | 200cm |
120cm | 210cm |
120cm | 220cm |
140cm | 200cm |
140cm | 210cm |
140cm | 220cm |
160cm | 200cm |
160cm | 210cm |
160cm | 220cm |
180cm | 200cm |
180cm | 210cm |
180cm | 220cm |
210cm | 200cm |
210cm | 210cm |
210cm | 220cm |
Sérsniðið rúm
Við viljum að rúmið þitt sé þinn griðastaður. Þess vegna velur þú alla íhluti þess, allt frá dýnu, höfðagafli og yfirdýnu til fótanna. Gerðu DUX persónulegt!
Óviðjafnanleg þægindi
Leyndarmálið okkar hjá DUX er tækni. Markmið okkar er að tryggja besta hugsanlega svefn, með áherslu á rétta líkamsstöðu og bættan djúpsvefn. Við erum sífellt að þróa gormatæknina okkar og nýtum okkur þaulprófaðar tæknilausnir til að gera DUX-rúmin ótrúlega þægileg.
Sjá einnig
DUX 3003
DUX 3003 er vinsælasti rúmbotninn okkar sem er með Pascal-kerfi til að sérstilla þægindasvæðin. Þessi miklu þægindi skapast með samspili tveggja DUX-uppfinninga – gormakerfis með þúsundum samtengdra gorma annars vegar og einstaka Pascal-kerfisins okkar hins vegar.
- DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
- OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
- Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
- Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
DUX 1001
Þetta er sígildi rúmbotninn okkar, með tvenns konar stífleika.
- DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
- OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
- Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
DUX 2002
DUX 2002 er sígildi rúmbotninn okkar, með sérlega mjúkri yfirdýnu sem ljúft er að liggja á.
- DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
- OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
- Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
Aukahlutir
Veldu rúmfætur, höfðagafl, pífulak og sængurlín. Sérhannaða fylgihlutalínan okkar hentar fullkomlega fyrir DUX-rúmið þitt.
Rúmfætur
Veldu útlit, hæð og lit fyrir fætur.
Skoða rúmfætur
Höfðagaflar
Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Skoða höfðagafla
Yfirdýnur
Yfirdýnurnar okkar eru óaðskiljanlegur hluti DUX-rúmanna og gera upplifunina enn þægilegri.
Skoða yfirdýnur
Sængurföt
Rúmteppi, dúnn og vandað sængurlín.
Skoða rúmföt