HUGVIT OG ÞÆGINDI FRÁ 1926
Enn meiri þægindi
Hámark þægindanna er að flatmaga í eigin rúmi. Markmið okkar er að veita þér bestu upplifun sem völ er á við hvíld. Þessu markmiði náum við með nýsköpun. Tæknilausnir DUX tryggja þér fyrsta flokks svefn, stuðla að vellíðan þinni og lina bakverk.
Nýr samstarfsaðili
Tottenham Hotspur
Við erum stolt að segja frá því að DUXIANA er nú formlegur söluaðili rúma fyrir fótboltaliðið Tottenham Hotspur. Tottenham Hotspur reiðir sig á DUX-rúmin því þeir telja að vörurnar okkur séu ekki bara rúm heldur svefnkerfi og ökutæki vellíðanar.


-
Stólar
Sam-armstóll
Við segjum gjarnan að frábær armstóll eigi að vera jafn mikið augnayndi og hann er þægilegur.
Lesa meira
-
Rúm
DUX 6006
Hönnun sem fellur þétt að líkamanum, á tvöföldum grunni með sérstillanlegum þægindasvæðum.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Anna
Anna-höfðagaflinn okkar – listasmíð úr viði með þægilegum stuðningspúða.
Lesa meira
-
Hægindastólar
Domus úr viði
Gullfallegur, handsmíðaður hægindastóll fyrir sparihornið, eða sem stáss í miðri stofu.
Lesa meira
-
Rúm
DUX 6006
Hönnun sem fellur þétt að líkamanum, á tvöföldum grunni með sérstillanlegum þægindasvæðum.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Anna
Anna-höfðagaflinn okkar – listasmíð úr viði með þægilegum stuðningspúða.
Lesa meira
-
Borð
Drum borð
Þetta er nett borð sem nýtist á ýmsan hátt og er bæði látlaust og fágað.
Lesa meira
Stefna DUX varðandi íhluti
SKIPTA ÚT, ENDURNÝJA, ENDURBYGGJA
Við hönnum rúm sem eiga að endast alla ævina. DUX-rúmið samanstendur af íhlutum sem má skipta út og uppfæra. Þess vegna er hægt að endurbyggja rúmið þegar slit verður og einnig bæta rúmið um leið og nýir fylgihlutir eru settir á markaðinn og tæknilegar framfarir eiga sér stað.

-
Rúm
DUX 8008
Einstök svefnupplifun. Sérstillanleg þægindasvæði og auknir valkostir um stuðning við mjóbak.
Lesa meira
-
Yfirdýnur
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Royal
Þannig verður höfðagaflinn hár og mjúkur og unaðslega þægilegur og rúmið verður djásnið í svefnherberginu.
Lesa meira
-
Borð
Lítið Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.
Lesa meira
-
Hægindastólar
Spider-stóll
Stóll með afslöppuðu, einföldu útliti og afburða þægindum, fyrir tilstilli DUX-gorma.
Lesa meira
DUX 8008
Einstök svefnupplifun. DUX 8008 er stillanlegasta og þægilegasta rúmið frá DUX.


Fréttir og viðburðir
Fylgstu með nýjustu upplýsingum, greinum og viðburðum.

desember 1, 2022
DUXIANA gerist opinber söluaðili rúma fyrir Tottenham Hotspur
DUXIANA – framleiðandi DUX-rúm, sem eru rómuð fyrir að tryggja afburða svefn í krafti háþróaðrar tækni og sjálfbærra hráefna – er nú orðinn opinber söluaðili rúma fyrir Tottenham Hotspur. Einstakt…
Lesa meira

september 28, 2022
Hugvit og þægindi frá 1926
Nú þegar hátt í öld er liðin frá stofnun fyrirtækisins heldur sænski rúmaframleiðandinn DUX áfram að bjóða upp á þægindi í krafti handverks og hugvits. Orð: Ben Thomas, Sleeper Magazine Þegar…
Lesa meira

júní 14, 2022
KLASSÍK FRÁ DUX
Sýning í umsjá Pernille Vest DUX kynnir sýninguna „Klassík“ í tengslum við árlega viðburðinn „3DaysofDesign“ í Kaupmannahöfn. Innanhússhönnuðurinn Pernille Vest hefur sett saman sýninguna…
Lesa meira