Yfirdýnur
DUX-yfirdýnurnar okkar eru óaðskiljanlegur hluti DUX-rúmanna og gera upplifunina enn þægilegri. Þar sem yfirdýnurnar okkar eru ekki festar við rúmið getur þú einfaldlega skipt um yfirdýnuna þegar hún verður slitin eða ef slys eiga sér stað, án þess að þurfa að skipta um dýnuna í heild.


Pascal de luxe
Þetta er yfirdýnan sem breytir venjulega rúmbotninum þínum í rúm með stillanlegum þægindasvæðum.
OEKO-TEX
Pascal-kerfi


Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
OEKO-TEX


Xupport Plus
Þetta er ein vinsælasta yfirdýnan okkar, enda er efsta lagið ótrúlega mjúkt, hún er úr náttúrulegum efnum og endist mjög lengi.
OEKO-TEX


Xupport með hnöppum
Yfirdýnan fyrir 8008 er áþekk upprunalegu Xupport-dýnunni, en með fallega unnum leðurhnöppum.
OEKO-TEX


Xupport Xoft
Þetta er mýksta yfirdýnan okkar, með enn meiri fyllingu og úr efni sem teygist í fjórar áttir og endist sérlega vel.
OEKO-TEX
Fleiri fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.