Sleppa og fara á aðalsíðu

SAMSTARFSVERKEFNI DUX

GERAST SAMSTARFSHÓTEL

MÖGNUÐ SAMSTARFSVERKEFNI MEÐ SAMSTARFAÐILUM OKKAR

Við hjá DUX erum alltaf að leita nýrra samstarfsaðila til að skapa við ný tengsl og spennandi verkefni. Samstarfsaðilar okkar eru jafnt endursöluaðilar, hótel, innanhússhönnuðir sem og aðrir sem hafa náð frábærum árangri á eigin sviði, t.a.m. Tottenham Hotspur, Forbes Travel Guide og fjölmargir aðrir.

Við veitum frægustu hótelum í heimi ráðgjöf um mikilvægi þess að eiga góðan nætursvefn. Við viljum eignast nýja viðskiptafélaga, svo sem hótel, endursöluaðila og innanhússhönnuði. Við viljum einnig eiga gott samstarf við fjölmiðla um að kynna nýstárlegar lausnir DUX.

Hönnun og DUX

Við eigum okkur langa sögu um samstarf við innanhússhönnuði, arkitekta og verktaka. Nánustu tengsl okkar eru við samstarfsaðila okkar, teymi og einstaklinga sem eru fulltrúar vörumerkisins okkar og veita neytendum faglega ráðgjöf.

Við leitumst sífellt eftir því að stækka hóp viðskiptavina okkar og bæta innanhússhönnuðum, arkitektum og verktökum við sem geta kynnt vörumerkið okkar og glatt viðskiptavini sína.

Lesa meira hér

Samstarf við

Hönnuðir í fremstu röð

Sem fyrirtæki sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu í fjórar kynslóðir njótum við þess að geta unnið hratt, frá hönnunarhugmynd að fullunninni vöru. Það er meðal annars þess vegna sem hönnuðir í fremstu röð kjósa að vinna með okkur. Í dag eigum við samstarf við fjölda hönnuði af nýjustu kynslóðinni, fólk sem skarar fram úr á sínu sviði.

Lesa meira um hönnunarsamstarfsverkefnin okkar

DUX er án vafa besta húsgagnalínan frá Svíþjóð og móttökur fyrirtækisins á alþjóðavísu jafnast á við móttökurnar sem bestu ítölsku vörumerkin hafa fengið

– MÅRTEN CLAESSON, EERO KOIVISTO OG OLA RUNE

Gerast samstarfsaðili

Hafa samband

Langar þig að ræða við okkur um samstarf? Þér er velkomið að hafa samband við okkur. Við höfum samband við þig sem allra fyrst.