DUX-höfðagaflar
DUXIANA býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir rúmið þitt. Þú getur líka notað DUX-rúmið þitt með flestum fyrirliggjandi höfðagöflum eða rúmbotnum.

Mest seldi höfðagaflinn okkar
Astoria
Sígildur og einfaldur höfðagafl sem fæst í mörgum mismunandi litum.
-
Anna
Anna-höfðagaflinn okkar – listasmíð úr viði með þægilegum stuðningspúða.
Lesa meira -
Astoria
Einn vinsælasti höfðagaflinn okkar, í látlausri hönnun.
Eldvörn
Lesa meira -
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Eldvörn
Lesa meira -
Eden
Nútímalegur stíll með hönnunarþáttum sem gera hvern hlut einstakan.
Lesa meira -
Faruk
Lægri höfðagafl sem má stilla handvirkt og er frábær fyrir kvöldlesturinn.
Eldvörn
Stillanlegur höfuðgafl
Lesa meira -
Flex
Lægri höfðagafl með látlausu yfirbragði sem má stilla handvirkt og er frábær fyrir kvöldlesturinn.
Eldvörn
Stillanlegur höfuðgafl
Lesa meira -
Flex Soft
Lægri, stillanlegur höfðagafl, púðalaga stoðpúðar sem henta vel fyrir lestur.
Stillanlegur höfuðgafl
Lesa meira -
Royal
Þannig verður höfðagaflinn hár og mjúkur og unaðslega þægilegur og rúmið verður djásnið í svefnherberginu.
Eldvörn
Lesa meira -
Quadro
Stílhrein hönnun með útsaumuðu Quadro-mynstri.
Eldvörn
Lesa meira -
Vista
Lægri, bogadreginn höfðagafl með mjúkri fyllingu sem er frábær fyrir kvöldlestur.
Eldvörn
Lesa meira -
Höfðagafl með hljóðheimi (The Audio Headboard)
Þaulhannaður höfuðgafl úr gegnheilum viði sem búinn er nýstárlegri tækni frá Bang & Olufsen. Varan er hönnuð og þróuð sem samstarfsverkefni Bang & Olufsen og DUX.
Lesa meira
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.