![DUX 2002 Inspiration Xupport](/globalassets/products-in-image/bed-frame-dux-2002-inspiration-xupport-pii-2-dante.jpg?width=992&height=369&mode=crop&format=jpg&quality=75)
-
Rúm
DUX 2002
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
Lesa meira
-
Yfirdýnur
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Lesa meira
-
Borð
Lítið Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.
Lesa meira
Höfðagaflar
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Dante
Dante er sígildur, bólstraður-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum.
-
Eldvörn
![DUX 2002 Inspiration Xupport](/globalassets/products-in-image/bed-frame-dux-2002-inspiration-xupport-pie-1-dante.jpg?width=496&height=311&mode=crop&format=jpg&quality=75)
![DUX 2002 Inspiration Xupport](/globalassets/inriver/images/bed-frame-dux-2002-inspiration-xupport-pie-2-dante.jpg?width=495&height=407&mode=crop&format=jpg&quality=75)
![DUX 2002 Inspiration Xupport](/globalassets/inriver/images/bed-frame-dux-2002-inspiration-xupport-pie-3-dante.jpg?width=495&height=407&mode=crop&format=jpg&quality=75)
![](/globalassets/inriver/images/bed-adjustable-dux-dynamic-inspiration-xupport-pie-1.jpg?width=495&height=407&mode=crop&format=jpg&quality=75)
![](/globalassets/inriver/images/bed-adjustable-dux-dynamic-inspiration-xupport-pie-2.jpg?width=495&height=407&mode=crop&format=jpg&quality=75)
Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Vatteruð og fáanleg með eða án hnappa, í mörgum litum og úr ýmsum efnum
- Hægt er að taka áklæðið af og skipta því út
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Fest við rúmið þitt með DUX-festingu fyrir höfðagafla
Lýsing
Dante er sígildur, bólstraður DUX-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum. DUX býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir DUX-rúmið þitt. Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Mál
Breidd | Hæð |
---|---|
90cm | 112cm |
105cm | 112cm |
120cm | 112cm |
140cm | 112cm |
160cm | 112cm |
180cm | 112cm |
210cm | 112cm |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar
![{](/globalassets/inriver/images/bed_continental_dux-6006_pie_anna-sam-chair-1.jpg?width=992&height=794&mode=crop&format=jpg&quality=75)
![{](/globalassets/inriver/images/headboard-fixed-anna-light-wood-sörensen-leather-pie-1.jpg?width=992&height=794&mode=crop&format=jpg&quality=75)
Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.
![{](/globalassets/inriver/images/headboard-fixed-quadro--border-15-pi-1.jpg?width=992&height=794&mode=crop&format=jpg&quality=75)
![{](/globalassets/inriver/images/headboard-fixed-quadro--border-15-pi-1.jpg?width=992&height=794&mode=crop&format=jpg&quality=75)
Quadro
DUX Quadro er sígildur höfðagafl með útsaumi í stíl.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
![{](/globalassets/inriver/images/headboard-adjustable-flex-inspiration-border-16-pi-1.jpg?width=992&height=794&mode=crop&format=jpg&quality=75)
![{](/globalassets/inriver/images/headboard-adjustable-flex-inspiration-border-16-pi-1.jpg?width=992&height=794&mode=crop&format=jpg&quality=75)
Flex
Það er leikur einn að velja ýmsar stöður fyrir stillanlega höfðagaflinn okkar með því að ýta á hnapp. Þrýstiloftkerfið tryggir að allt gengur snurðulaust fyrir sig.
Eldvörn Allir höfðagaflar eru prófaðir samkvæmt BS 5852: 1982 hl. 2 og BS 5852: 1979 hl. 1
Stillanlegur höfuðgafl Höfuðgaflinn er með stiglausa vökvaknúna stillingu til aukinna þæginda
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.