Sleppa og fara á aðalsíðu

Fréttir og viðburðir

Við trúum því að þú sofir betur ef þú veist meira um svefn. Skoðaðu nýjustu fréttir og greinar frá okkur og fáðu allar nauðsynlegar upplýsingar um hvernig þú færð góðan nætursvefn.

apríl 10, 2024

DUX Sustainable Comfort

Nýjasta úrval okkar af rúmum sameinar hlutaskipta sérstillingu og náttúruleg efni – sem veitir þér sérsniðna svefnupplifun sem er góð fyrir vellíðan þína og heilsu jarðarinnar.

Lesa meira

desember 1, 2022

DUXIANA gerist opinber söluaðili rúma fyrir Tottenham Hotspur

DUXIANA – framleiðandi DUX-rúm, sem eru rómuð fyrir að tryggja afburða svefn í krafti háþróaðrar tækni og sjálfbærra hráefna – er nú orðinn opinber söluaðili rúma fyrir Tottenham Hotspur. Einstakt…

Lesa meira

september 28, 2022

Hugvit og þægindi frá 1926

Nú þegar hátt í öld er liðin frá stofnun fyrirtækisins heldur sænski rúmaframleiðandinn DUX áfram að bjóða upp…

Lesa meira

júní 14, 2022

KLASSÍK FRÁ DUX

Sýning í umsjá Pernille Vest DUX kynnir sýninguna „Klassík“ í tengslum við árlega viðburðinn „3DaysofDesign“ í Kaupmannahöfn. Innanhússhönnuðurinn Pernille Vest hefur sett saman sýninguna…

Lesa meira

maí 9, 2022

DUX er nú í hópi vottaðra vörumerkja ferðahandbókar Forbes 2022

Eftir Penelope Smith | Evins Group New York, NY – 9. maí 2022 — DUX hefur verið útnefnt vottað vörumerki hjá ferðahandbók Forbes („FTG“), en þar á upprunalega fimm-stjörnu einkunnakerfið…

Lesa meira

Goðsögnin um harða rúmið

Veistu af hverju fólk segir að betra sé að sofa í hörðu rúmi? Áður fyrr voru dýnur framleiddar úr efnum sem þjöppuðust saman. Þetta olli því að dýnur byrjuðu að síga í miðjunni og fólk neyddist til…

Lesa meira

Verkir í efra baki og linun þeirra

Verkir í efra baki geta hindrað þig við að sinna áhugamálunum. Ekki láta verki í efra baki hafa neikvæð áhrif á líf þitt. Þú ættir að komast að undirliggjandi orsökum verkjanna og taka á þeim til að…

Lesa meira

Löng ending er okkar þráhyggja

Nú er kominn tími á að krefjast meira af fyrirtækjunum sem við heimsækjum og vörunum sem við kaupum - bæði hvað okkar heilbrigði varðar og heilbrigði jarðarinnar.  Við viljum öll þægindi. Við…

Lesa meira

Hvað þýða draumar í raun og veru

Bliksvefn gefur þér betri skilning á sjálfum/sjálfri þér. Furthermore og DUXIANA kynna Life, Awakened - röð myndskeiða og greina um djúpan, endurnærandi svefn sem grunn að virkum og…

Lesa meira

Gönguferð um Kungsleden, Svíþjóð

Kungsleden er ein af bestu fjallaleiðum í veröldinni. Djúp gljúfur liggja við gróðursælar heiðar og gáráttir fjallalækir verða að freyðandi straumröstum. Svíþjóð státar af bestu fjallaleið…

Lesa meira

Verkir fyrir miðju baki og linun þeirra

Efri hluti baksins kallast brjósthryggurinn (efra bakið) og verkir geta komið fram af ýmsum sökum.   Yfirleitt stafa verkir fyrir miðju baki ekki af alvarlegum mænuskaða. Bakverkir geta hins…

Lesa meira

Aðgerðin sem við köllum svefn

Flestir kunna að meta svefn vegna aðgerðarleysisins sem honum fylgir. En rannsóknir sýna að svefn er mjög virkt ástand. Við skiptum um stellingar alla nóttina - slíkt er eðlilegt og hjálpar við að…

Lesa meira

Hreinsun við svefn

Nýleg rannsókn á vegum Maiken Nedergaard, sem er meðstjórnandi við University of Rochester’s Center for Translational Neuromedicine, leiddi í ljós kerfi sem hreinsar úrgangsefni úr…

Lesa meira

Einn líkami. Tvær klukkur.

Líkamar okkar ganga í takt við tvær klukkur. Önnur klukkan gengur eftir sólinni og kallast yfirleitt dægursveifla. Hinni klukkunni er stjórnað af hóp taugafruma í heilanum sem kallast kjarni…

Lesa meira

Drekktu vatn fyrir svefninn og þú sefur betur

Hér á eftir er úrdráttur úr Life, Awakened – sem er röð myndskeiða og greina sem kenna hvernig á að nýta kraft svefnsins til að lifa virkum og heilbrigðum lífstíl. Sérfræðingar eru sammála um að…

Lesa meira

Besti koddinn við hálsverk

Þú þarft ekki lengur að leita að besta koddanum við hálsverk: DUXIANA framleiðir slíkt. Svefnsérfræðingar okkar vinna að nýsköpun í svefntækni og finna lausnir við algengum vandamálum og…

Lesa meira

Rétt / rangt: Bakvöðvarnir sofna um leið og þú sofnar

Læknisfræðilegar rannsóknir hafa leitt í ljós að yfir 80% af öllu fólki fær bakverki einhvern tímann á ævinni. Stólarnir sem við sitjum í, skórnir sem við göngum í, íþróttirnar sem við stundum,…

Lesa meira

Hreiðraðu um þig í æðardúni

„Fleiri Lamborghini-bílar eru framleiddir á ári en sængur úr æðardúni“ Æðardúnn er óviðjafnanlegur. Hér er um verndaða dýrategund að ræða og því er eingöngu safnað saman dún sem fellur af…

Lesa meira

Við kynnum Silja Danielsen og Phil Torres

EFTIR FURTHERMORE / STAFRÆN ÚTGÁFA EQUINOX • 20. OKTÓBER, 2017 Hér á eftir er úrdráttur úr Life, Awakened – sem er röð myndskeiða og greina sem kenna hvernig á að nýta kraft svefnsins til að lifa…

Lesa meira

Fegurð og lúxus sameinast: DUX-rúmið mitt

Amber Lewis, ALL SORTS OF – Þegar ég hannaði húsið mitt vildi ég fjárfesta í hlutum sem myndu endast að eilífu. Það er unaðsleg tilfinning að koma með fyrsta flokks húsgagn inn á heimilið sem á…

Lesa meira

Hvað er rétt svefnstaða?

Eina leiðin til að fá fullnægjandi svefn er að sofa í réttri líkamsstöðu.  Bakið verður að hvílast í eðlilegri og þægilegri stöðu. Allur líkaminn verður einnig fá jafnan stuðning. Flestar dýnur…

Lesa meira