Áklæði á rúmbotn og pífulök
Rúmteppi
Fullkomnaðu DUX-rúmið þitt með pífulaki og áklæði á rúmbotn úr vönduðustu efnum sem völ er á. Ef þú vilt áklæði á rúmbotninn þinn getur þú valið staðlað áklæði úr teygjubómull eða áklæði með rennilás úr sérvöldu efni.
-
Áklæði á rúmbotn
Handunnið rúmteppi sem gefur þínu rúmi einstakt yfirbragð.
Lesa meira -
Kaj
Einfalt áklæði sem ver rúmið og skapar frísklegt útlit og yfirbragð í hvelli.
Lesa meira -
Margo-pífulak
Handunnið pífulak, sérsaumað til að fullkomna útlitið.
Lesa meira -
Mathilda-pífulak
Handunnið pífulak, sérsaumað til að fullkomna útlitið.
Lesa meira -
Royal-pífulak
Handunnið pífulak með raufum og mjúkum hornum, til að lakið falli fullkomlega að og fari vel.
Lesa meira -
Frottéefni
Til að hlífa yfirdýnunni.
Lesa meira -
Cecilia-rúmteppi
Sígilt rúmteppi hannað eftir þinni hentisemi.
Lesa meira -
Charlotte-rúmteppi
Sígilt rúmteppi hannað af þér.
Lesa meira