Húsgögn
Sígild sænsk hönnun í meira en 50 ár. Skoðaðu sígilda og nútímalega húsgagnalínuna okkar.
DUX húsgögn


Sam-stóll
Við segjum gjarnan að frábær armstóll eigi að vera jafn mikið augnayndi og hann er þægilegur.


Sam-armstóll
Við segjum gjarnan að frábær armstóll eigi að vera jafn mikið augnayndi og hann er þægilegur.


Domus stál
Einföld, látlaus, nútímaleg hönnun sem hentar fyrir margs konar umhverfi.


Domus úr viði
Gullfallegur, handsmíðaður hægindastóll fyrir sparihornið, eða sem stáss í miðri stofu.


Domus viðarstóll
Skemillinn er hér í lengri gerð, í stíl við Domus-hægindastólinn úr viði.


Ingrid
Auðvelt að koma fyrir og fíngerðir drættir úr mótuðu beyki.


Ingrid-skemill
Auðvelt að koma fyrir og fíngerðir drættir úr mótuðu beyki.


Jetson
Skoðaðu húsgagnið sem allir elska


Karin
Stóll í fullkominn stærð og sígildri, fallegri hönnun sem er auðvelt að koma fyrir og færa til.


Karin-skemill
Fótskemill í hentugri stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.


Karin 73
Sígildur og fágaður hægindastóll


Karin 73-skemill
Fótskemill í hentugri stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.


Pernilla 69
Pernilla 69 er drottning hægindastólanna. Hönnuðurinn mótaði stólinn eftir snjóskafli.


Pernilla 69-skemill
Pernilla 69-skemillinn gerir sætisupplifunina enn þægilegri.


Spider-stóll
Stóll með afslöppuðu, einföldu útliti og afburða þægindum, fyrir tilstilli DUX-gorma.
DUX-gormakerfi


Superspider
Hægindastóll sem þægilegt er að leggjast í og sameinar þægindi og slökun.


Ritzy-hægindastóll
Nútímalegur og þægilegur stóll með fallegum línum.
DUX-gormakerfi
Eins sætis sófi


Ritzy-fótaskemill
Nútímalegur, fyrsta flokks fótaskemill með fallegri hönnun


Lítið Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.


Stórt Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.


Domus-borð
Lágt borð úr fyrsta flokks smíðaefnum passar fullkomlega við Domus-viðinn.


Drum borð
Þetta er nett borð sem nýtist á ýmsan hátt og er bæði látlaust og fágað.


Karin
Borð í hentugri stærð sem er auðvelt að færa til.


Karin-borð: miðlungs
Miðlungsstór valkostur í sígildri hönnun og sem auðvelt er að koma fyrir þar sem hentar, í anda upprunalega Karin-borðsins.


Karin-borð: stórt
Borð í anda sígildrar Karin-hönnunar, sérhannað til að auðvelt sé að færa það til.


Lítið Inter-stofuborð
Borðstofuborð í kaffihúsastærð.


Inter-borðstofuborð
Gullfallegt, látlaust borðstofuborð í staðlaðri stærð.


Lítið Lunaria-borð
Fjölhæft borð, með mjúkum línum, úr hlýlegum viði.


Meðalstórt Lunaria-borð
Fjölhæft borð með mjúkum línum, úr hlýlegum viði.


Stórt Lunaria-borð
Fjölhæft borð með mjúkum línum, úr hlýlegum viði.


Pronto-borð
Hentar í margs konar rými til ýmiss konar notkunar, stillanlegt og flott.


Pronto-borð XL
Hentar í margs konar rými til ýmiss konar notkunar, stillanlegt og flott.


Alicia
Rúmgóður og nútímalegur sófi sem hentar til margs konar notkunar.
DUX-gormakerfi
Pascal-kerfi
Margir sætavalkostir


Johan
Fágaður og sígildur sófi með afar þægilegum DUX-gormum.
DUX-gormakerfi
Þriggja sæta sófi


Wind
Fágaður og sígildur sófi með afar þægilegum DUX-gormum.
DUX-gormakerfi
Þriggja sæta sófi


Ritzy, tveggja sæta
Nútímalegur og þægilegur stóll með fallegum línum.
DUX-gormakerfi
Tveggja sæta sófi


Ritzy, þriggja sæta
Nútímalegur og þægilegur stóll með fallegum línum.
DUX-gormakerfi
Þriggja sæta sófi


Ritzy-legubekkur
Nútímalegur, fyrsta flokks legubekkur með fallegri hönnun.


Tveggja sæta Karin-sófi
Tveggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.
Tveggja sæta sófi


Þriggja sæta Karin-sófi
Þriggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu.
Þriggja sæta sófi


Tveggja sæta Karin 73-sófi
Tveggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu, byggður á sígilda Karin 73-stólnum.
Tveggja sæta sófi


Þriggja sæta Karin 73-sófi
Þriggja sæta sófi í fullkominni stærð sem þægilegt er að færa til í herberginu, byggður á sígilda Karin 73-stólnum.
Þriggja sæta sófi


-
Yfirdýnur
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Lesa meira
-
Borð
Lítið Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.
Lesa meira
Skref fram á við í lúxus
DUX-rúmin
DUX-rúmið okkar er meira en bara rúm. Það er vegur að vellíðan. Við viljum að þú sofir djúpt og vært til að líkaminn geti endurbyggt sig og endurnært.