Húsgögn
Sam-stóll
Við segjum gjarnan að frábær armstóll eigi að vera jafn mikið augnayndi og hann er þægilegur.
Sam-stóll
Sígildur stóll, hannaður af Sam Larsson, sem má hæglega koma fyrir við borðstofuborð eða nota sem skrifstofustól.
Eiginleikar
- Stóllinn fæst með áklæði úr sérvöldu leðri, með stoðefni úr látlausu tauáklæði
- Grindin er krómuð eða svört
- Stóll án armbríkur
- Vatteruð sætissessa með endingargóðum svampi
- Skrautsylgja aftan á bakinu
Lýsing
Gerðu hverja máltíð meira spennandi. Þessi armstóll var fyrst framleiddur árið 1974, en fékk nýtt líf árið 2015 í DUX Design Revival-átakinu. Sam er framleiddur í tveimur mismunandi sætishæðum. Upprunalegi stóllinn var 45 cm, en meðalhæð manna hefur aukist með árunum og hann er því einnig framleiddur með 48 cm sætishæð.
Mál
Lágt | Breidd | Dýpt | Hæð | Sætishæð |
---|---|---|---|---|
48cm | 55cm | 78cm | 45cm |
Hátt | Breidd | Dýpt | Hæð | Sætishæð |
---|---|---|---|---|
48cm | 55cm | 81cm | 48cm |
Sam stóll og hægindastóll
Sérsníða
Mikið úrval af fyrsta flokks leðuráklæðum frá DUX eru í boði fyrir Sam-stólana. DUX velur leður miðað við gæði, endingu, viðnámi við hnökrum og sjálfbærni.
Sjá einnig
Sam-armstóll
Sígildur armstóll, hannaður af Sam Larsson, sem má hæglega koma fyrir við borðstofuborð eða nota sem skrifstofustól.
Jetson
Sígildur hægindastóll hannaður af Bruno Mathsson. Jetson-stóllinn endurspeglar bæði ástríðu hönnuðarins fyrir þægindum og hina sígildu, sænsku hönnunaraðferð. Sessan er skálarlaga og bakið er notendavænt og hátt, með höfuðpúða. Snúanlegur með einstökum, sjálfvirkum læsingarbúnaði.
Karin
Karin-hægindastóllinn er sígild hönnun úr smiðju Bruno Mathsson, glæsilegur í útliti með fallegri krómhúðaðri grind og vatteruðu sæti með djúpum stungum.
- OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.