Sleppa og fara á aðalsíðu

Húsgögn

Karin 73

Stóllinn er í hárréttri stærð, enda hannaður til að auðvelt sé að færa hann til, og ljær hverju herbergi aukna fágun.

Karin 73

Karin 73 stóllinn er sígild hönnun úr smiðju Bruno Mathsson, glæsilegur í útliti með fallegri krómhúðaðri grind og vatteruðu sæti með djúpum stungum.

  • Karin 73, króm, Dakota 24
  • Karin, 73 króm, Elmo Soft 99999
  • Karin 73, króm, Dakota 24

Eiginleikar

  • Fæst í mörgum litum og úr ýmsum efnum, þ.m.t. leðri
  • Krómhúðuð grind með stoðneti
  • Sessur með ríkulega bólstruðum innri kjarna
  • Hjól undir til að auðvelt sé að færa vöruna til

Lýsing

Karin 73 dregur nafn sitt af árinu sem hann var settur á markað og er fyrsta útfærslan af upprunalega Karin-hægindastólnum sem Bruno Mathsson hannaði. Þótt hann sé svipaður í hönnun er Karin 73 vatteraður með djúpum stungum á baki og sæti, í stað hefðbundnu hnappanna á Karin-stólnum. Þessi sígildi stóll var tekinn úr framleiðslu um 20 ára skeið þar til hann kom aftur fram á sjónarsviðið árið 2012 sem liður í Dux Design Revival.

Mál

Breidd Dýpt Hæð Sætishæð
75cm 82cm 80cm 41cm

Niðurhal

Hægindastólar

Sérsníða

Mikið úrval er til af tau- og leðuráklæði fyrir DUX-hægindastóla. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. DUX velur af kostgæfni leður- og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.

Finna verslun

Karin 73

Karin 73

Fleiri hægindastólar

Sígild sænsk hönnun

Bruno Mathsson

Enginn hefur haft meiri áhrif á sænska húsgagnahönnun í nútímanum. Við tókum okkur saman og sköpuðum sígilda hönnun í sameiningu.

Lesa meira um Bruno Mathsson

Fleiri húsgögn