Húsgögn
Ingrid
Auðvelt að koma fyrir og fíngerðir drættir úr mótuðu beyki.
Ingrid
Sígildur hægindastóll hannaður af Bruno Mathsson. Ingrid er systir Karin, en úr mótuðu beyki. Ingrid er með hnöppum á bæði sessu og baki.
Eiginleikar
- Fæst með tau- eða leðuráklæði
- Fæst einnig með skemli
- Sæti og grind úr náttúrulegu beyki með ofnu efni til stuðnings
- Púðar með hnöppum og tróði úr pólýester og trefjum
Lýsing
Notalegur hægindastóll með hagnýtri hönnun. Ingrid er systir Karin og er lík systur sinni að mörgu leyti, en gerð úr öðrum efnum.
Mál
Breidd | Dýpt | Hæð | Sætishæð |
---|---|---|---|
75cm | 82cm | 76cm | 41cm |
Hægindastólar
Sérsníða
Mikið úrval er til af tau- og leðuráklæði fyrir DUX-hægindastóla. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. DUX velur af kostgæfni leður- og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Fleiri hægindastólar
Karin
Karin-hægindastóllinn er sígild hönnun úr smiðju Bruno Mathsson, glæsilegur í útliti með fallegri krómhúðaðri grind og vatteruðu sæti með djúpum stungum.
- OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
Anita
Steyptu saman sígildum, skandínavískum Windsor-stól og bólstruðum hægindastól í ítölskum stíl og þá hefur þú Anita-stólinn, hannaðan af Claesson Koivisto Rune.
- DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum