Húsgögn
Ritzy, tveggja sæta
Nútímalegur og þægilegur stóll með fallegum línum.
Ritzy, tveggja sæta
Glæsilegur og þægilegur tveggja sæta sófi fyrir heimilið eða skrifstofuna.
- DUX-gormakerfi
- Tveggja sæta sófi
Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Sæti og bakhluti með stálrörum, Pullmaflex-sætisbaki og plasthúðun
- Sætissessurnar eru með DUX-gormum og fyllingu úr pólýeter og trefjaefni
- Baksessa úr kaldsvampi
- Fætur úr ryðfríu stáli
Lýsing
Glæsilegur tveggja sæta sófi fyrir heimilið eða skrifstofuna sem var hannaður af hönnunarteymi DUX árið 2021. Bakið er sérlega fallega hannað og verðskuldar að fá að njóta sín í rýminu, en ekki renna saman við vegg. DUX Pascal-gormar í sætissessunum hámarka þægindin.
Mál
Breidd | Dýpt | Hæð | Sætishæð |
---|---|---|---|
180cm | 80cm | 85cm | 42cm |
Sófar
Sérsníða
DUX-sófar fást með ýmsum tau- og leðuráklæðum. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. Við veljum af kostgæfni leður og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Fleiri sófar
Ritzy, þriggja sæta
Glæsilegur og þægilegur þriggja sæta sófi fyrir heimilið eða skrifstofuna.
- DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
- Þriggja sæta sófi
Alicia
Alicia er rúmgóð og nútímaleg sófalausn þar sem yfirbragðið er ítalskt og þægindin sænsk. Þessi er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Hann hvílir á samfelldri undirstöðu sem fæst í ýmsum stærðum, með bakstoð og sætissessum. Einnig má velja um nokkrar gerðir armstoða í mismunandi breiddum og hægt er að velja plötu, úr marmara eða viði.
- DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
- Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
- Margir sætavalkostir
Wind
Sérlega glæsilegur þriggja sæta sófi í tímalausum stíl, með lagi af DUX-gormum til að hámarka þægindin.
- DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
- Þriggja sæta sófi