Sleppa og fara á aðalsíðu

Rétt / rangt: Bakvöðvarnir sofna um leið og þú sofnar

Læknisfræðilegar rannsóknir hafa leitt í ljós að yfir 80% af öllu fólki fær bakverki einhvern tímann á ævinni. Stólarnir sem við sitjum í, skórnir sem við göngum í, íþróttirnar sem við stundum, streitan í lífi okkar eru allt þættir sem kunna að valda bakverkjum. Það síðasta sem þú þarft á að halda er dýna sem veldur því að bakið sé í spennu á meðan þú sefur.

Bakvöðvarnir verða að dragast saman til að styðja við hrygginn ef bakið er ekki í réttri stöðu, jafnvel þegar þú liggur upp í rúmi. Við slíkar aðstæður fara bakvöðvarnir ekki að sofa um leið og þú ferð að sofa, þeir haldast spenntir ef dýnan veitir líkamanum ekki fullnægjandi né samfelldan stuðning.

Árangurinn er augljós

Besta leiðin til að upplifa DUX-rúm er að prófa þau. Taktu af allan vafa. Komdu við í næstu verslun og prófaðu.

Finna verslun

Tengt