Höfðagaflar
Astoria
Einn vinsælasti höfðagaflinn okkar, í látlausri hönnun.
Astoria
Astoria er sígildur og einfaldur, bólstraður höfðagafl.
-
Eldvörn
Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Hægt er að fjarlægja hlífina og skipta um hana
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Stoðpúði fyrir háls er í boði
Lýsing
Astoria er sígildur, bólstraður DUX-höfðagafl. DUX býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir DUX-rúmið þitt. Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Mál
| Breidd | Hæð |
|---|---|
| 90cm | 102cm |
| 100cm | 102cm |
| 105cm | 102cm |
| 120cm | 102cm |
| 140cm | 102cm |
| 152cm | 102cm |
| 160cm | 102cm |
| 180cm | 102cm |
| 193cm | 102cm |
| 200cm | 102cm |
| 210cm | 102cm |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar
-
Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.
Lesa meira -
Flex Soft
Það er leikur einn að velja ýmsar stöður fyrir stillanlega höfðagaflinn okkar með því að ýta á hnapp. Þrýstiloftkerfið tryggir að allt gengur snurðulaust fyrir sig.
Stillanlegur höfuðgafl Höfuðgaflinn er með stiglausa vökvaknúna stillingu til aukinna þæginda
Lesa meira -
Eden
Eden er mjúkur, bólstraður höfðagafl fyrir DUX-rúm með einfaldri og einkennandi bogalaga hönnun.
Lesa meira
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.