Sleppa og fara á aðalsíðu

Húsgögn

Alicia

Rúmgóður og nútímalegur sófi sem hentar til margs konar notkunar.

Alicia

Alicia er rúmgóð og nútímaleg sófalausn þar sem yfirbragðið er ítalskt og þægindin sænsk. Þessi er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Hann hvílir á samfelldri undirstöðu sem fæst í ýmsum stærðum, með bakstoð og sætissessum. Einnig má velja um nokkrar gerðir armstoða í mismunandi breiddum og hægt er að velja plötu, úr marmara eða viði.

  • DUX-gormakerfi
  • Pascal-kerfi
  • Margir sætavalkostir
Alicia, rúskinn, 10 Quill
Alicia, rúskinn, 10 Quill
Alicia, rúskinn, 10 Quill
Alicia 20+23C+20B, króm, Balder 3 132
Alicia 20A+20A, króm, Sunniva 2 811

Eiginleikar

  • Fæst í mörgum litum og úr ýmsum efnum
  • Sætiseiningin er úr sænskri furu með DUX-gormum
  • Sætissessurnar eru með DUX Pascal-kerfi og fyllingu úr pólýeter, dún og fjöðrum
  • Baksessurnar eru með fyllingu úr dún og fjöðrum
  • Hægt er að taka áklæðið á sætis- og baksessunum af
  • 12 cm fætur úr ryðfríu stáli, með stoðfæti í miðjunni
  • Alicia-sófalausn með margs konar mismunandi einingum

Sófar

Sérsníða

DUX-sófar fást með ýmsum tau- og leðuráklæðum. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. Við veljum af kostgæfni leður og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.

Finna verslun

Fleiri sófar

Hönnuður

Claesson Koivisto Rune

Samvinnuverkefni sænsku arkitektanna Claesson Koivisto Rune hefur hlotið viðurkenningar á alþjóðlegum vettvangi. Skrifstofan er þverfagleg og leggur jafna áherslu á arkitektúr og hönnun.

Lesa meira

Fleiri húsgögn