Sleppa og fara á aðalsíðu

Stólar

Sam Larsson hannaði klassíska DUX Sam stólinn árið 1974. Hann er sérlega þægilegur bæði við skrifborðið og sem borðstofustóll. Stólinn er gerður úr hágæða leðri og fáanlegur í tveimur stærðum. Hér sameinast vinnuvistfræðileg hönnun og stílhreint útlit. Þú getur valið milli fjögurra lita af leðuráklæði og svartrar eða krómlitaðrar grindar. Hægt er að fá stólinn með og án arma.

Fleiri húsgögn