DUX er ekki aðeins rúm
DUX-rúmið
DUX er ekki aðeins rúm. Það er aðferð til að auka vellíðan. Við viljum að þú sofir vært til að líkaminn geti endurbyggt sig og endurnært.

-
Rúm
DUX 3003
Háþróaðasti rúmbotninn okkar, með stillanlegum þægindasvæðum.
Lesa meira
-
Yfirdýnur
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Anna
Anna-höfðagaflinn okkar – listasmíð úr viði með þægilegum stuðningspúða.
Lesa meira
-
Fætur
Hringlaga rúmfætur, 5,5 cm
Sérlega vandaðir viðarfætur sem endast mjög lengi.
Lesa meira
Óviðjafnanleg þægindi
Leyndarmálið okkar hjá DUX er tækni. Markmið okkar er að tryggja besta hugsanlega svefn, með áherslu á rétta líkamsstöðu og bættan djúpsvefn. Við erum sífellt að þróa gormatæknina okkar og nýtum okkur þaulprófaðar tæknilausnir til að gera DUX-rúmin ótrúlega þægileg.
Rúmin okkar


DUX 1001
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX

DUX 1002
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX

DUX 2002
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX


DUX 3003
Háþróaðasti rúmbotninn okkar, með stillanlegum þægindasvæðum.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX
Pascal-kerfi


DUX 303
Nýjasta rúmið okkar er með stillanlegum þægindasvæðum.
DUX-gormakerfi
Pascal-kerfi

DUX 5005
Mikil líkamsmótun og tvöfaldur botn, með sérlega mjúkri yfirdýnu.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX

DUX 6006
Hönnun sem fellur þétt að líkamanum, á tvöföldum grunni með sérstillanlegum þægindasvæðum.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX
Pascal-kerfi


DUX 8008
Einstök svefnupplifun. Sérstillanleg þægindasvæði og auknir valkostir um stuðning við mjóbak.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX
Pascal-kerfi
Mjóbaksstuðningur


BM0555
Fjárfestu í góðum nætursvefni með einstakri samvinnu okkar við Carl Hansen & Søn. Við kynnum glæsilegt rúm, hannað af Børge Mogensen, í samvinnu við danska vörumerkið.
DUX-gormakerfi


DUX Axion
DUX Axion skartar öllum bestu eiginleikum sígilda DUX-rúmsins, en er auk þess hæðarstillanlegt.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX
Stillanlegt


DUX Dynamic
Rúm á tvískiptum botni, með stillanlegum þægindasvæðum, með hinum margrómuðu DUX-þægindum.
DUX-gormakerfi
OEKO-TEX
Pascal-kerfi
Stillanlegt


DUX Xclusive
Einstök svefnupplifun. Sérstillanleg þægindasvæði, með viðbótarstillingum fyrir stuðning við mjóbak.
DUX-gormakerfi
Pascal-kerfi
Mjóbaksstuðningur
Aukahlutir
Veldu rúmfætur, höfðagafl, pífulak og sængurlín. Sérhannaða fylgihlutalínan okkar hentar fullkomlega fyrir DUX-rúmið þitt.

Rúmfætur
Veldu útlit, hæð og lit fyrir fætur.
Skoða rúmfætur

Höfðagaflar
Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Skoða höfðagafla

Yfirdýnur
Yfirdýnurnar okkar eru óaðskiljanlegur hluti DUX-rúmanna og gera upplifunina enn þægilegri.
Skoða yfirdýnur

Sængurföt
Rúmteppi, dúnn og vandað sængurlín.
Skoða rúmföt