Sleppa og fara á aðalsíðu

DUX er ekki aðeins rúm

DUX-rúmið

DUX er ekki aðeins rúm. Það er aðferð til að auka vellíðan. Við viljum að þú sofir vært til að líkaminn geti endurbyggt sig og endurnært.

Skoða úrvalið af DUX-rúmum

Óviðjafnanleg þægindi

Leyndarmálið okkar hjá DUX er tækni. Markmið okkar er að tryggja besta hugsanlega svefn, með áherslu á rétta líkamsstöðu og bættan djúpsvefn. Við erum sífellt að þróa gormatæknina okkar og nýtum okkur þaulprófaðar tæknilausnir til að gera DUX-rúmin ótrúlega þægileg.

Nýsköpun DUX

Sjálfbært handverk

Sérlega endingargóð efni, framleidd samkvæmt ströngustu gæðakröfum um umhverfisáhrif og með sérsníðanlegum eiginleikum. Við höfum sjálfbærni að leiðarljósi á öllum framleiðsluþrepum hverrar vöru frá DUX. Endingartími húsgagnanna okkar og rúmanna byggir á stefnunni um að „Skipta út, endurnýja og endurbyggja“.

Sjálfbærni, gæði og mikil ending

Rúmin okkar

DUX 1001 Inspiration Xupport DUX 1001 Inspiration Xupport

DUX 1001

Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX 1002 Inspiration Xupport

DUX 1002

Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX 2002 Inspiration Xupport DUX 2002 Inspiration Xupport plus

DUX 2002

Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX 3003 Inspiration Xupport plus

DUX 3003

Háþróaðasti rúmbotninn okkar, með stillanlegum þægindasvæðum.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
 • Pascal-kerfi
Lesa meira

DUX 303

Nýjasta rúmið okkar er með stillanlegum þægindasvæðum.

 • DUX-gormakerfi
 • Pascal-kerfi
Lesa meira
DUX 5005 Inspiration Xupport DUX 5005 Inspiration Xupport

DUX 5005

Mikil líkamsmótun og tvöfaldur botn, með sérlega mjúkri yfirdýnu.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
Lesa meira
DUX 6006 Inspiration Xupport

DUX 6006

Hönnun sem fellur þétt að líkamanum, á tvöföldum grunni með sérstillanlegum þægindasvæðum.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
 • Pascal-kerfi
Lesa meira
DUX 8008 Inspiration Xupport DUX 8008 Inspiration Xupport

DUX 8008

Einstök svefnupplifun. Sérstillanleg þægindasvæði og auknir valkostir um stuðning við mjóbak.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
 • Pascal-kerfi
 • Mjóbaksstuðningur
Lesa meira
DUX Axion adjustable bed

DUX Axion

DUX Axion skartar öllum bestu eiginleikum sígilda DUX-rúmsins, en er auk þess hæðarstillanlegt.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
 • Stillanlegt
Lesa meira

DUX Dynamic

Rúm á tvískiptum botni, með stillanlegum þægindasvæðum, með hinum margrómuðu DUX-þægindum.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
 • Pascal-kerfi
 • Stillanlegt
Lesa meira

DUX Xclusive

Einstök svefnupplifun. Sérstillanleg þægindasvæði, með viðbótarstillingum fyrir stuðning við mjóbak.

 • DUX-gormakerfi
 • Pascal-kerfi
 • Mjóbaksstuðningur
Lesa meira

Aukahlutir

Veldu rúmfætur, höfðagafl, pífulak og sængurlín. Sérhannaða fylgihlutalínan okkar hentar fullkomlega fyrir DUX-rúmið þitt.

Fylgihlutir fyrir rúm Sængurföt