Sleppa og fara á aðalsíðu

DUX Axion

DUX Axion er stillanlegt rúm sem skartar öllum bestu eiginleikum sígilda DUX-rúmbotnsins og er bæði hægt að hækka og lækka.

 • DUX-gormakerfi
 • OEKO-TEX
 • Stillanlegt
 • Innblástur
DUX Axion Inspiration Xupport xoft
DUX Axion Inspiration Xupport xoft
DUX Axion Inspiration Xupport xoft
DUX Axion Inspiration Xupport xoft

Eiginleikar

 • Tvöföld gormadýna úr náttúrulegum latex-svampi með tveimur lögum af gormum, 9 cm og 12 cm
 • Stillanlegt rúm
 • Handvirk fjarstýring með mjúkum hnöppum
 • Fjöldi gorma í stærðinni 90 x 200 cm er 840
 • Hæð rúmsins er 55 cm, með fótum
 • Leðurskreytingar
 • Fætur (12 cm) með hjólum, þar af tveimur læsanlegum
 • Fæst með sérvöldum höfðagöflum: Astoria, Dante, Royal og Quadro
 • Fæst millistíf
 • Festingar með frönskum rennilás fyrir Mathilda Axion pífulök

Sérsniðið rúm

Við viljum að rúmið þitt sé þinn griðastaður. Þess vegna velur þú alla íhluti þess, allt frá dýnu, höfðagafli og yfirdýnu til fótanna. Gerðu DUX persónulegt!

Finna verslun Svona geturðu sérsniðið þitt rúm

Háþróuðustu stillanlegu rúm sem völ er á

DUX-rúmin má sérsníða að þínum þörfum – þú getur hækkað rúmið, bætt við stillanlegum koddum og sérsniðið höfuðsvæðið. Þú getur stillt hvora hlið rúmsins sérstaklega, með því einu að ýta á hnapp. Marglaga gormar úr sænsku stáli tryggja stöðugleika og frábæran stuðning.

Bedroom interior with the DUX adjustable bed Axion and Flex headboard, showing the adjustable feature

Óviðjafnanleg þægindi

Leyndarmálið okkar hjá DUX er tækni. Markmið okkar er að tryggja besta hugsanlega svefn, með áherslu á rétta líkamsstöðu og bættan djúpsvefn. Við erum sífellt að þróa gormatæknina okkar og nýtum okkur þaulprófaðar tæknilausnir til að gera DUX-rúmin ótrúlega þægileg.

Nýsköpun DUX

Sjá einnig

{ {

DUX Xclusive

DUX Xclusive er samsett rúm sem býður upp á sérstillingu með Pascal-kerfinu okkar í yfirdýnunni, auk sveifar í rúmbotninum sem nota má til að stilla stífleikann. Þetta er stillanlegasta og vandaðasta DUX-rúmið.

 • DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
 • Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
 • Mjóbaksstuðningur Stillanlegt kerfi fyrir mjóbaksstuðning sem eykur stífleika og slær á bakverki.
 • Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
Lesa meira
{ {

DUX Dynamic

DUX Dynamic er stillanlegt rúm með rennieiginleika sem má nota til að stilla rúmið mjög nákvæmlega. Þetta rúm býr yfir öllum kostum samsetta DUX-rúmsins.

 • DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
 • OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
 • Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
 • Stillanlegt Stillanlegt þýðir að hægt er að breyta stöðu rúmsins til að það sé sem þægilegast fyrir þig.
 • Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
Lesa meira
{ {

DUX 8008

DUX 8008 er samsett rúm sem býður upp á sérstillingu með Pascal-kerfinu okkar í yfirdýnunni, auk sveifar í rúmbotninum sem nota má til að stilla stífleikann. Þetta er stillanlegasta og þægilegasta DUX-rúmið.

 • DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
 • OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
 • Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
 • Mjóbaksstuðningur Stillanlegt kerfi fyrir mjóbaksstuðning sem eykur stífleika og slær á bakverki.
 • Innblástur Hluti af úrvalinu af sígildum DUX-rúmum, með sannreyndri tækni sem hjálpar þér að ná dýpri svefni til að auka vellíðan.
Lesa meira

Aukahlutir

Veldu höfðagafl, pífulak og sængurlín. Sérhannaða fylgihlutalínan okkar hentar fullkomlega fyrir DUX-rúmið þitt.

Fylgihlutir fyrir rúm Sængurföt

Hvers vegna DUX?

Fleiri ástæður fyrir DUX