
-
Rúm
DUX 2002
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
Lesa meira
-
Yfirdýnur
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Lesa meira
-
Borð
Lítið Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.
Lesa meira
Höfðagaflar
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Dante
Dante er sígildur, bólstraður-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum.





Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Vatteruð og fáanleg með eða án hnappa, í mörgum litum og úr ýmsum efnum
- Hægt er að taka áklæðið af og skipta því út
- Fæst í öllum stöðluðum breiddum
- Fest við rúmið þitt með DUX-festingu fyrir höfðagafla
Lýsing
Dante er sígildur, bólstraður DUX-höfðagafl, vatteraður með djúpum stungum eða með hnöppum. DUX býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir DUX-rúmið þitt. Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Mál
Breidd | Hæð |
---|---|
90cm | 112cm |
105cm | 112cm |
120cm | 112cm |
140cm | 112cm |
160cm | 112cm |
180cm | 112cm |
210cm | 112cm |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar


Anna
Anna-höfðagaflinn er mínímalískur og sérlega fallegur höfðagafl með tróði sem veitir aukinn stuðning og eykur þægindin.


Quadro
DUX Quadro er sígildur höfðagafl með útsaumi í stíl.


Flex
Það er leikur einn að velja ýmsar stöður fyrir stillanlega höfðagaflinn okkar með því að ýta á hnapp. Þrýstiloftkerfið tryggir að allt gengur snurðulaust fyrir sig.
Stillanlegur höfuðgafl Höfuðgaflinn er með stiglausa vökvaknúna stillingu til aukinna þæginda
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.