Xupport með hnöppum
Yfirdýnan er úr náttúrulegu latexi með bómullartróði og leðri á hnöppum og bryddingum.
-
OEKO-TEX

Eiginleikar
- Náttúrlegt latex
- Vatterað með djúpum stungum
- Ytra lag með tróði úr bómullar-/pólýestertrefjablöndu
- Ofið efni á jöðrum
- Þykktin er 6 cm
Lýsing
Þessi yfirdýna er með sömu eiginleikum og upprunalega Xupport-dýnan, en með hnöppum úr úrvals leðri og leðurbryddingum, sem ljá frábæra DUX 8008-rúminu sérlega glæsilegt yfirbragð.
Mál
Breidd | Lengd |
---|---|
80cm | 200cm |
90cm | 200cm |
90cm | 210cm |
90cm | 220cm |
105cm | 200cm |
105cm | 210cm |
105cm | 220cm |
120cm | 200cm |
120cm | 210cm |
120cm | 220cm |
140cm | 200cm |
140cm | 210cm |
140cm | 220cm |
160cm | 200cm |
160cm | 210cm |
160cm | 220cm |
180cm | 200cm |
180cm | 210cm |
180cm | 220cm |
210cm | 200cm |
210cm | 210cm |
210cm | 220cm |
DUX yfirdýnur
Yfirdýnan er óaðskiljanlegur hluti DUX-rúmsins, en hún eykur þægindin og lagar rúmið að þér, sem er lykilatriði til að fá góðan nætursvefn. Yfirdýnan okkar er ekki fest við rúmið, eins og í flestum rúmum með yfirdýnum. Þess vegna lagar rúmið sig enn betur að notandanum, en það er auk þess frábært að geta einfaldlega skipt um yfirdýnuna þegar hún verður slitin eða ef slys eiga sér stað, án þess að þurfa að skipta um dýnuna í heild.
Fleiri yfirdýnur


Xupport
Xupport-yfirdýnan er vatteruð, með latexkjarna og ytra lagi úr bómullar- og pólýestertrefjum sem tryggja góða loftun og einstaka mýkt.
OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
Fire proof


Xupport Plus
Xupport-yfirdýnan er vatteruð, með latexkjarna og sérlega þykku ytra lagi úr bómullar- og pólýestertrefjum sem tryggja góða loftun og einstaka mýkt.
OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
Fire proof


Pascal de luxe
Einstök yfirdýna með einkaleyfisvarða Pascal-kerfinu okkar.
OEKO-TEX STAÐALLINN 100 frá OEKO-TEX táknar að allir íhlutir þessarar vöru – það er að segja, saumar, hnappar og aðrir fylgihlutir – hafa verið prófaðir til að kanna hvort í þeim eru skaðleg efni, og reyndust ekki innihalda nein slík.
Pascal-kerfi Hið einstaka Pascal-kerfi frá DUX, með útskiptanlegum gormahylkjum sem gera kleift að stilla rúmið á einfaldan hátt að einstaklingsbundnum þörfum.
Fire proof