Fredrik XL
Sígildur og glæsilegur fjögurra sæta sófi með góðum sætisstuðningi og mjúkum armbríkum.
-
Fjögurra sæta sófi
Eiginleikar
- Fæst í mörgum litum og með ýmsum tauáklæðum eða leðri
- Sæti og bakhluti með stálrörum, Pullmaflex-sætisbaki og plasthúðun
- Hliðarnar eru mótaðar úr kaldsvampi
- Sessurnar eru með fyllingu úr pólýeter og trefjaefni
- Útskiptanleg dýnuhlíf
- 12 cm fætur úr ryðfríu stáli
Lýsing
Fredrik XL-sófinn er sígildur, fjögurra sæta sófi sem er bæði glæsilegur og þægilegur og fer vel í hvaða herbergi sem er. Fredrik-sófinn var hannaður af hönnunarteymi DUX árið 1986 og Fredrik XL er stækkuð útfærsla sem fer vel í stærri rýmum. Stækkaða útfærslan var gerð árið 2018.
Mál
Breidd | Dýpt | Hæð | Sætishæð |
---|---|---|---|
253cm | 86cm | 77cm | 42cm |
Sófar
Sérsníða
DUX-sófar fást með ýmsum tau- og leðuráklæðum. Eingöngu eru notuð fyrsta flokks efni í öllum verðflokkum. Við veljum af kostgæfni leður og tauáklæði sem eru vönduð, endast lengi, hnökra ekki eða verða snjáð, halda vel lit og eru framleidd á sjálfbæran hátt.
Fleiri sófar


Fredrik
Fredrik er sígildur og glæsilegur þriggja sæta sófi með góðum sætisstuðningi og mjúkum armbríkum.
Þriggja sæta sófi


Ritzy, þriggja sæta
Glæsilegur og þægilegur þriggja sæta sófi fyrir heimilið eða skrifstofuna.
DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
Þriggja sæta sófi


Wind
Sérlega glæsilegur þriggja sæta sófi í tímalausum stíl, með lagi af DUX-gormum til að hámarka þægindin.
DUX-gormakerfi DUX-gormakerfi með samtengdum gormum
Þriggja sæta sófi