Sleppa og fara á aðalsíðu

Ferhyrndur fótur

Ferhyrndur viðarfótur úr gegnheilum við. Neðst á fætinum er málmhúðun, til að gera fótinn fallegri.

  • Ferhyrndur fótur, olíuborin eik
  • Ferhyrndur fótur, kirsuberjaviður
  • Ferhyrndur fótur, íbenholt
  • Ferhyrndur fótur, svartur

Eiginleikar

  • Fáanlegir með beykis-, íbenholts-, eikar-, svartbæsaðri, og hvítri úðaáferð
  • Málmur til skreytingar neðst
  • Fáanlegt í 1 og 4 stk. pakkningum.

Lýsing

Innri botninn á DUX-rúmunum gefur þér svigrúm til að velja gerð, hæð og lit rúmfótanna og þú festir fæturna á botninn með því að skrúfa þá undir hann. Ferhyrndur viðarfótur úr gegnheilli eik, beyki eða bæsaður í kirsuberjalit, íbenholti eða svörtum lit.

Mál

Hæð Þvermál
12cm 12cm

Niðurhal

Fleiri fætur