Hringlaga rúmfætur, 5,5 cm
Sígildir, hringlaga rúmfætur úr leðri eða gegnheilum viði
Eiginleikar
- Fáanlegir með leður-, beykis-, íbenholts-, valhnotu-, eikar-, svartbæsaðri, hvítri úða- og rjómagulri áferð
- Fáanlegt í 1 og 4 stk. pakkningum.
Lýsing
Innri botninn í DUX-rúminu gefur þér svigrúm til að velja útlit fóta, hæð og lit og svo festir þú fæturna á botninn með því að skrúfa þá fasta. Fæturnir eru hringlaga og grannir, eða 5,5 cm í þvermál, úr gegnheilum viði.
Mál
| Hæð | Þvermál |
|---|---|
| 12cm | 5.5cm |
| 16cm | 5.5cm |
| 20cm | 5.5cm |
| 23cm | 5.5cm |
| 30cm | 5.5cm |