Niðurmjór fótur
Niðurmjór fótur úr leðri eða gegnheilum við.
Eiginleikar
- Fáanlegir með leður-, beykis-, íbenholts-, valhnotu-, eikar-, kirsuberjaviðar- svartbæsaðri og rjómagulri áferð
- Fáanlegt í 1 og 4 stk. pakkningum.
Lýsing
Innri botninn á DUX-rúmunum gefur þér svigrúm til að velja gerð, hæð og lit rúmfótanna og þú festir fæturna á botninn með því að skrúfa þá undir hann. Fóturinn mjókkar niður og er sérlega fallega gerður, úr gegnheilum viði.
Mál
Hæð | Breidd efst | Breidd botns |
---|---|---|
12cm | 8cm | 4,5cm |
16cm | 8cm | 4,5cm |
20cm | 8cm | 4,5cm |
Fleiri fætur
-
Hringlaga rúmfætur, 5,5 cm
Sígildir, hringlaga rúmfætur úr leðri eða gegnheilum viði
Lesa meira -
Hringlaga rúmfætur, 10 cm
Breiðir, hringlaga rúmfætur með gegnheilli viðaráferð.
Lesa meira -
Ferhyrndur fótur
Ferhyrndur viðarfótur úr gegnheilum við. Neðst á fætinum er málmhúðun, til að gera fótinn fallegri.
Lesa meira