DUX Continental 18
DUX Continental 18 er þægileg dýna sem er auðvelt að snúa. Dýnan er vistvæn og hentar frábærlega fyrir minni rými.
-
DUX-gormakerfi
-
OEKO-TEX

Eiginleikar
- Þykktin er 18 cm
- Náttúrlegt latex
- DUX-gormar
Lýsing
Dýna með einföldu gormalagi og í tveimur þykktum, 18 cm eða 15 cm, sem státar af einstöku spíralgormakerfi DUX. 18 cm útfærslan er með latexi báðum megin og það er því hægt að snúa henni. Hentar einnig sem gestadýna fyrir bát eða lítinn sumarbústað.
Bættu við yfirdýnu til að auka þægindin enn.
Mál
Breidd | Lengd |
---|---|
80cm | 200cm |
90cm | 200cm |
90cm | 210cm |
105cm | 200cm |
105cm | 210cm |
120cm | 200cm |
140cm | 200cm |
160cm | 200cm |
180cm | 200cm |
180cm | 210cm |

-
Rúm
DUX 2002
Upprunalega, lága DUX-rúmið með gagnvirkri, tveggja laga gormabyggingu og sérlega mjúkri yfirdýnu er rómað fyrir þægindi.
Lesa meira
-
Yfirdýnur
Xupport
Vinsælasta yfirdýnan okkar, úr náttúrulegum efnum sem endast lengi.
Lesa meira
-
Höfðagaflar
Dante
Höfðagafl með mjúku tróði, stunginn eða með hnöppum.
Lesa meira
-
Borð
Lítið Alberto-borð
Borðstofuborð með margs konar geymslumöguleikum, í látlausri hönnun sem fer vel í rýmum af öllum stærðum.
Lesa meira
Skref fram á við í lúxus
DUX-rúmin
DUX-rúmið okkar er meira en bara rúm. Það er vegur að vellíðan. Við viljum að þú sofir vært til að líkaminn geti endurbyggt sig og endurnært.