
Höfðagaflar
Flex Soft
Lægri, stillanlegur höfðagafl, púðalaga stoðpúðar sem henta vel fyrir lestur.
Flex Soft
Það er leikur einn að velja ýmsar stöður fyrir stillanlega höfðagaflinn okkar með því að ýta á hnapp. Þrýstiloftkerfið tryggir að allt gengur snurðulaust fyrir sig.
-
Stillanlegur höfuðgafl

Eiginleikar
- Hæð bakstoðar er 54 cm
- Fæst í mörgum litum og úr ýmsum efnum
- Hægt er að taka áklæðið af og skipta því út
- Fæst í 90 cm og 105 cm
- Festur við rúmbotninn með skrúfum
- Þegar tvíbreitt rúm er pantað þarf að hafa bæði vinstri hlið og hægri hlið
Lýsing
Flex Soft er stillanlegur höfðagafl sem eykur þægindin. Flex Soft er mjúka útfærslan á Flex-höfðagaflinum, með stillanlegri bakstoð sem veitir frábæran stuðning þegar þú lest eða slakar á í rúminu. DUX býður fjölbreytt úrval höfðagafla fyrir DUX-rúmið þitt. Höfðagaflarnir okkar fást í mörgum gerðum og hægt er að velja um bólstrun í mörgum efnum.
Mál
Breidd | Right/Left |
---|---|
90cm | Hægri |
90cm | Vinstri |
105cm | Hægri |
105cm | Vinstri |
Höfðagaflar
Sérsníða
Höfðagaflinn er hægt að fá í margs konar leðri eða efnum í ýmsum litum, en við notum aðeins úrvals hráefni í margs konar verðflokkum.
Fleiri höfðagaflar
Fylgihlutir fyrir rúm
Skoðaðu fleiri fylgihluti sem nota má til að sníða DUX-rúmið að þínum smekk.